07.03.2012 21:03
50 ár frá Stuðlabergsslysinu
Þessi fórst á sínu öðru ári, ásamt 11 manns út af Hvalsnesi.

Stuðlaberg NS 102 © mynd Snorrason
Smíðaður í Mandal, Noregi 1960, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Báturinn fórst ásamt 11 manns V. af Hvalsnesi 18. febrúar 1962 þ.e. fyrir 50 árum
Af Facebook:
Eiriksson Arnbjörn Já ég man vel eftir þessu slysi ég var 12 ára og átti heima hér í Stafneshverfinu og maður sá nótina af honum með berum augum það var hér mitt á milli Stafnes og Hvalsnes. Eg man að það fannst einn af honum við Fuglavík sá eini sem fannst.

Stuðlaberg NS 102 © mynd Snorrason
Smíðaður í Mandal, Noregi 1960, eftir teikningu Hjálmars R. Bárðarsonar. Báturinn fórst ásamt 11 manns V. af Hvalsnesi 18. febrúar 1962 þ.e. fyrir 50 árum
Af Facebook:
Eiriksson Arnbjörn Já ég man vel eftir þessu slysi ég var 12 ára og átti heima hér í Stafneshverfinu og maður sá nótina af honum með berum augum það var hér mitt á milli Stafnes og Hvalsnes. Eg man að það fannst einn af honum við Fuglavík sá eini sem fannst.
Skrifað af Emil Páli
