07.03.2012 16:00
Leah og Wilson Grimsby í vari á Stakksfirði
Hér sjáum við tvö flutningaskip sem eru núna í vari á Stakksfirði, annað var í Straumsvík, en næsti áætlunarstaður hins er sagður Vestmannaeyjar

Leah, sem var í Straumsvík, en er nú í vari á Stakksfirði © mynd MarineTraffic, Rob van Rijn, 25. sept. 2011

Wilson Grimsby, sem nú er í vari á Stakksfirði, en næsti áætlunarstaður er sagður Vestmannaeyjar © mynd MarineTraffic, tom duncan,
Leah, sem var í Straumsvík, en er nú í vari á Stakksfirði © mynd MarineTraffic, Rob van Rijn, 25. sept. 2011
Wilson Grimsby, sem nú er í vari á Stakksfirði, en næsti áætlunarstaður er sagður Vestmannaeyjar © mynd MarineTraffic, tom duncan,
Skrifað af Emil Páli
