05.03.2012 09:50
Eurusund sækir Ceg Cosmos til Eskifjarðar og Green Atlantic ex Jökulfell að komast í lag
Samkvæmt upplýsingum frá Bjarna Guðmundssyni á Neskaupstað nú á Eskifirði er nú Dráttarbáturinn Eurosund og er hann að ná í mjölskipið Ceg Cosmos sem er bilað þar. Þá hefur hann frétt af Green Atlantic sem einu sinni hét Jökulfell og hefur legið í marga mánuði bilað á Reyðarfirði sé að það að komast í lag á næstu dögum

Eurosund, sem er að sækja skip til Eskifjarðar © mynd MarineTraffic, Juergen Braker

Ceg Cosmos, sem er bilað á Eskifirði © mynd MarineTraffic, Finn Emsby

Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, er að komast í lag á Reyðarfirði © mynd Sigurbrandur, 7. sept. 2011
Eurosund, sem er að sækja skip til Eskifjarðar © mynd MarineTraffic, Juergen Braker
Ceg Cosmos, sem er bilað á Eskifirði © mynd MarineTraffic, Finn Emsby
Green Atlantic ex 1683. Jökulfell, er að komast í lag á Reyðarfirði © mynd Sigurbrandur, 7. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
