04.03.2012 21:00
Aftari hlutinn af Kópanesi RE 8
Báturinn hafði orðið fyrir áfalli og var verið að draga hann til hafnar í Grindavík, er hann rak upp í fjöru þann 28. feb. 1973 og ónýttist og hér sjáum við aftari hlutann, nokkrum vikum síðar.

Aftari hlutinn af 1154. Kópanesi RE 8, á strandstað við Grindavík © mynd Emil Páll, 1973
Af Facebook:
Aftari hlutinn af 1154. Kópanesi RE 8, á strandstað við Grindavík © mynd Emil Páll, 1973
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Fór ekki brúin af því á Sandey ll
Skrifað af Emil Páli
