04.03.2012 00:00

Haró Ljósafell

Óðinn Magnason skrifar þetta á síðu Hoffells SU 80

Á meðan allt er á fullu í hrognavinnslu hjá Loðnuvinnslunni er Ljósafellið í hafróinu.
                               Strákarnir glaðir með þetta hol.

                   Enda sekkurinn ekki í smærra lagi í þetta skiftið.

Vísindin!! þetta er að sjálfsögu ekki marktækt, þessi fiskur er ekki til og hefur ekki verið til. En vonandi sjáum við meira af þessu. (texti af facebook myndir áhöfn Ljósafell)