02.03.2012 16:00
5 myndir frá Gunnari Harðarsyni í Nigeríu
Gunnar Harðarson er einn þeirra fjölmörgu íslendinga sem starfa sem sjómenn út um heim og sendir hann mér nú fimm myndir sem teknar eru í Vestur- Afríku. Hann er nú yfirstýrimaður um borð í Mansour Tiden sem er 70 metra langur og 16 m á breidd með 2x3500KW aðalvelar og 3 hliðarskrúfur 1000 HÖ hver Togkraftur 125 tomm Drattarvir 65mm, hámarks átak a spil er 300 tonn á bremsum
Segist hann verða kominn heim til Namibiu i frí i byrjun April, en vinnufyrirkomulagið eru 60 dagar og 60 i fríi. - Sendi ég Gunnari kærar þakkir fyrir þetta -

Fiskibátur í Banjul í Gambíu

FPSO Sea Eaglle, í Nigeríu

Nordmand Installer, viðgerðarskip, 128 m. langt og 24 metra breitt, með krana upp á 400 tonn

Drattar sabba

FPSO Sea Eagle © myndir Gunnar Harðarson, í Vestur - Afríku
Segist hann verða kominn heim til Namibiu i frí i byrjun April, en vinnufyrirkomulagið eru 60 dagar og 60 i fríi. - Sendi ég Gunnari kærar þakkir fyrir þetta -
Fiskibátur í Banjul í Gambíu
FPSO Sea Eaglle, í Nigeríu
Nordmand Installer, viðgerðarskip, 128 m. langt og 24 metra breitt, með krana upp á 400 tonn
Drattar sabba
FPSO Sea Eagle © myndir Gunnar Harðarson, í Vestur - Afríku
Skrifað af Emil Páli
