02.03.2012 13:00
Ósk KE 5
Það eru ekki margar myndir af þessum báti með þetta nafn, í umferð. Þetta var fyrsta nafnið og bar hann það stutt því hann skemmdist í eldi og eftir endurbygginguna fékk hann nýtt nafn og hefur lengst af heitið Árni í Teigi GK 1

2500. Ósk KE 5, í reynslusiglingu á Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Páll Ásgeirsson
2500. Ósk KE 5, í reynslusiglingu á Reykjavíkurhöfn © mynd Jón Páll Ásgeirsson
Skrifað af Emil Páli
