01.03.2012 22:00

Úr MOLUM

Eftirfarandi frásögn birti ég á síðu sem hér hélt út og hét MOLAR, þann 28. des. 2009

Björgun Svans KE

3200. Köfunarþjónusta Sigurðar hefur nú á hálfu ári staðið að björgun fjögurra báta sem sokkið hafa og sýna myndirnar nú, björgun Svans KE sem sökk í Njarðvikurhöfn í gær. Nánar á emilpall.123.is   -  Ljósm. Emil Páll í dag 28. des. 2009

Hér er allt á kafi eftir að skorið var á landfestar
Hér er allt á kafi eftir að skorið var á landfestar
Loftbelgir eru notaðir til að ná upp bátnum
Loftbelgir eru notaðir til að ná upp bátnum
Sigurður Stefánsson
Sigurður Stefánsson
Sigurður (lengst til hægri) ásamt starfsmönnum sínum
Sigurður (lengst til hægri) ásamt starfsmönnum sínum
Stýrishúsið á kafi
Stýrishúsið á kafi
Svona leit þetta út áður en skorið var á landfestar
Svona leit þetta út áður en skorið var á landfestar
Allt á kafi
Allt á kafi