01.03.2012 22:00
Úr MOLUM
Eftirfarandi frásögn birti ég á síðu sem hér hélt út og hét MOLAR, þann 28. des. 2009
Björgun Svans KE
3200. Köfunarþjónusta Sigurðar hefur nú á hálfu ári staðið að björgun fjögurra báta sem sokkið hafa og sýna myndirnar nú, björgun Svans KE sem sökk í Njarðvikurhöfn í gær. Nánar á emilpall.123.is - Ljósm. Emil Páll í dag 28. des. 2009

Hér er allt á kafi eftir að skorið var á landfestar

Loftbelgir eru notaðir til að ná upp bátnum

Sigurður Stefánsson

Sigurður (lengst til hægri) ásamt starfsmönnum sínum

Stýrishúsið á kafi

Svona leit þetta út áður en skorið var á landfestar

Allt á kafi
Hér er allt á kafi eftir að skorið var á landfestar
Loftbelgir eru notaðir til að ná upp bátnum
Sigurður Stefánsson
Sigurður (lengst til hægri) ásamt starfsmönnum sínum
Stýrishúsið á kafi
Svona leit þetta út áður en skorið var á landfestar
Allt á kafi
Skrifað af Emil Páli
