01.03.2012 08:43
Drekkhlaðnir í þoku á Stakksfirði
Hér eru á ferðinni gamlar myndir af drekkhlöðnum bátum við veiðar á Stakksfirði í þoku og lélegu skyggni og hef ég birt þessar myndir áður. Fljótt á litið sýnist mér að aðeins einn af þessum bátum sé á loðnuveiðum í dag og þá mikið breyttur.



Drekkhlaðnir bátar í þoku á Stakksfirði fyrir allmörgum árum © myndir Emil Páll
Af Facebook:
Árni Og Júlla J Gaman að skoða þetta Þú átt hrós skilið rifjar upp gamlar minningar og þetta voru Bátar með línur
Drekkhlaðnir bátar í þoku á Stakksfirði fyrir allmörgum árum © myndir Emil Páll
Af Facebook:
Árni Og Júlla J Gaman að skoða þetta Þú átt hrós skilið rifjar upp gamlar minningar og þetta voru Bátar með línur
Skrifað af Emil Páli
