26.02.2012 20:00
Seldur frá Færeyjum til Noregs
Þetta færeyska vaktskip sem áður var línuveiðari í Færeyjum hefur nú verið selt til Noregs og að því er fram kemur á síðu Jóns Páls Jakobssonar hefur útgerð sú í Noregi sem hann starfar yfirleitt hjá keypt bátinn og verður hann afhentur bráðlega en mun fyrst í stað sigla undir færeyskum fána en fara síðan á norskan fána.

Jonit © mynd MarineTraffic,Björn Ove Angvik
Jonit © mynd MarineTraffic,Björn Ove Angvik
Skrifað af Emil Páli
