26.02.2012 13:00
Blálanga VE
Þetta nafn hafa gárungarnir gefið Sighvati Bjarnasyni VE 81 og byggist á útliti bátsins.

2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, sem gárungarnir kalla Blálöngu VE © mynd Kristmundur, vélstjóri á Hoffelli SU 80, 22. feb. 2012
2281. Sighvatur Bjarnason VE 81, sem gárungarnir kalla Blálöngu VE © mynd Kristmundur, vélstjóri á Hoffelli SU 80, 22. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
