26.02.2012 11:00

Er búið að selja Valgerði BA?

Fyrir nokkrum vikum fór sú umræða á stað á nokkrum síðum að búið væri að selja Valgerði BA til Flateyrar og væru kaupendur þeir sem ættu Markús ÍS, þ.e. Lotna ehf. og settu þeir lítinn bát upp í kaupverðið. Ekkert hefur síðan heyrst meira um málið og ennþá kemur ekkert fram um sölu á bátnum á vefsíðu Fiskistofu.


                       2340. Valgerður BA 45, í Njarðvik © mynd Emil Páll, 17. maí 2011