24.02.2012 15:40
Ragnheiður Kristín Benónýsdóttir - minningarorð
Ég ætla hér að minnast nokkurra orða minnar bestu vinkonu Ragnheiðar Kristínar Benónýsdóttur, sem lést 10. feb. sl. en útför hennar hefur farið fram í kyrrðþei

Heiða, eins og hún vildi láta kalla sig, fæddist í Keflavík 1. maí 1968 og varð bráðkvödd á heimili sínu í Keflavík á 44. aldursári. Hún lætur eftir sig tvo syni 22ja ára og 8 ára. Vorum við búin að vera bestu vinir í um 3 ár, er hún lést.
Frekari minningaorð bíða seinni tíma.
- Blessuð sé minning hennar - .
Af Facebook:
Heiða, eins og hún vildi láta kalla sig, fæddist í Keflavík 1. maí 1968 og varð bráðkvödd á heimili sínu í Keflavík á 44. aldursári. Hún lætur eftir sig tvo syni 22ja ára og 8 ára. Vorum við búin að vera bestu vinir í um 3 ár, er hún lést.
Frekari minningaorð bíða seinni tíma.
- Blessuð sé minning hennar - .
Af Facebook:
Dorothy Lillian Ellison Samhryggist þér Emil minn.
Skrifað af Emil Páli
