24.02.2012 09:44
Onego Trader, á Stakksfirði
Þetta skip liggur nú á Stakksfirði, fyrir framan Keflavík, en hvort ástæðan sé að það sé í vari eða eitthvað annað veit ég ekki.

Onego Trader © mynd MarineTraffic, Dennis Adriaanse
Onego Trader © mynd MarineTraffic, Dennis Adriaanse
Skrifað af Emil Páli
