24.02.2012 09:27
Nordborg og Vilhelm Þorsteinsson í Helguvík
Þessu tvö stóru skip eru nú í Helguvík, en sökum þess að ég hef verið bíllaus nú í meira en mánuð, fæ ég myndir eftir öðrum leiðum en annars. Myndin af Nordborginni er frá MarineTraffic, en myndin af Vilhelm Þorsteinssyni er úr myndasafni mínu og sennilega frá því á síðasta ári.

Nordborg © mynd af MarineTraffic

2410. Vilhelm Þorsteinsson, í Helguvík © mynd Emil Páll
Nordborg © mynd af MarineTraffic
2410. Vilhelm Þorsteinsson, í Helguvík © mynd Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
