24.02.2012 08:50

Einar í Merki

Þó myndin sé dauf, þá sýnir hún mann sem gekk undir nafninu Einar í Merki og tók ég myndina af honum þegar við voru skipverjar á Stakki KE 86 á handfærum fyrir tugum ára.


                                            Einar í Merki © mynd Emil Páll

Af Facebook:
Ragnar Gerald Ragnarsson Gaman af þessari mynd af Einari, þegar ég var strákur sat ég stundum með honum í vörubílunum hans, hann var vörubílstjóri áður en hann varð leigubílstjór, við áttum heima á baldursgötu 2 en hann á Baldursgötu 4.
Sigurður Ólafsson Hann var mikill öðlingur.