22.02.2012 13:30

Frá komu Ísafoldar með Sæbergið til Njarðvíkur í gær

 Eins og ég sagði frá í gær kom Ísafold með Sæberg HF til Njarðvíkur í gær en þetta var hinsta för Sæbergsins þar sem það verður nú brotið niður í slippnum í Njarðvik. Hér eru þrjár myndir sem Þorgrímur Ómar Tavsen tók þegar skipin komu






       2777. Ísafold, kom í gær með 1143. Sæberg HF 224, til Njarðvíkur © myndir Þorgrímur Ómar Tavsen, 21. feb. 2012