21.02.2012 17:32
Ísafold kom með Sæbergið til Njarðvíkur í dag
Í dag kom Ísafold með Sæberg HF í drætti til Njarðvíkur, en eins og ég hef sagt áður verður það nú rifið. Sökum tæknivandamála kem ég ekki inn myndum sem teknar voru við það tækifæri en birti þess í stað mynd af Sæberginu

1143. Sæberg HF 224, sem kom í dag í sína hinstu för © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
1143. Sæberg HF 224, sem kom í dag í sína hinstu för © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
Skrifað af Emil Páli
