20.02.2012 17:00
Tony ex Moby Dick seldur nauðungarsölu á næstunni
Gamla Fagranesið sem síðast hét Moby Dick og var síðan skráð á Grænhöfðaeyjum undir nafninu Tony, er enn í Njarðvíkurslipp og verður nú á næstunni selt á nauðungaruppboði að kröfu slippsins.

46. Moby Dick, í Grindavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 21. júní 2003

Tony ex Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, 26. sept. 2011
46. Moby Dick, í Grindavíkurhöfn © mynd Hilmar Snorrason, 21. júní 2003
Tony ex Moby Dick, í Skipasmíðastöð Njarðvikur © mynd Emil Páll, 26. sept. 2011
Skrifað af Emil Páli
