19.02.2012 12:39

Þerney KE 33 á strandstað

Þessi strandaði fyrir neðan Fiskiðjuna sálugu í Keflavík, en var náð út aftur og hef ég sagt sögu hans oft hér á síðunni og mun því ekki endurtaka hana nú.


           787. Þerney KE 33, á strandstað fyrir neðan Fiskiðjuna sálugu í Keflavíkurhöfn, árið 1970 © mynd Margeir Margeirsson.