17.02.2012 19:00
Erling KE 45 kominn í rétta lengd
Hér sjáum við þegar búið var að draga Erling KE 45 í sundur í rétta lengd í Skipasmíðastöð Njarðvíkur hér fyrr á árum.

1361. Erling KE 45, eftir að búið var að draga hann í sundur, í rétta lengd í Skipsmíðastöð Njarðvikur hér fyrr á árum © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
1361. Erling KE 45, eftir að búið var að draga hann í sundur, í rétta lengd í Skipsmíðastöð Njarðvikur hér fyrr á árum © mynd Jóhann Sævar Kristbergsson
Skrifað af Emil Páli
