17.02.2012 11:00

Lísa María: Norsk - íslensk - Rússnesk

Hér er á ferðinni skip sem smíðað var í Portúgal 1988 og keypt hingað til lands í mars 1992, frá Noregi. Í des. 1993 var það síðan selt til Rússlands. Hér á landi bar það nafnið Lísa María ÓF 26.


     Lisa Marie, í Tromsö, síðan 2368. Lísa María ÓF 26 og selt fljótlega til Rússlands, en allt um það fyrir ofan myndina © mynd shipspotting, frode adolfsen

Af Facebook:
Óðinn Magnason Stærsta linuskip sem islendingar hafa att held eg eða hvað?
Óðinn Magnason Ja og nafnið var eftir dottur Elvis Presley sagði skipstjorinn mer a synum tima