16.02.2012 17:00
Súlutindur SH 79 - einn hinna frægu DAS báta
Hér sjáum við einn hinna frægu DAS báta, sem voru þar í vinning, en ég er ekki viss nema þetta sé sá eini óbeytti og er þarna augljóslega búið að varðveita hann. Að vísu eru þeir að gera upp einn eða tvo slíka í Hafnarfirði, en hef ekkert frétt meira af þeim í dágóðan tíma.
5046. Súlutindur SH 79 © mynd Gylfi Scheving, 15. feb. 2012
5046. Súlutindur SH 79 © mynd Gylfi Scheving, 15. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
