16.02.2012 00:00
Eldey KE 37 - sú fyrri
Hér koma myndir af Eldey KE 37, þeirri fyrri, en þessi sökk á sínum tíma og eins birtast myndir af fréttum af þeim atburði.

42. Eldey KE 37 © mynd Velunnari síðunnar

42. Eldey KE 37 © mynd Snorri Snorrason

42. Eldey KE 37 © mynd úr Faxa, ljósm.: ókunnur

42. Eldey KE 37, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll

Baksíðufrétt af því þegar Eldey sökk, man bara ekki úr hvaða blaði © mynd Emil Páll

Sama fréttin, aðeins stækkuð upp © mynd Emil Páll
Smíðuð hjá Bolsones Verft, Molde, Noregi 1960 og kom til Keflavíkur, 8. des. 1960.
Sökk 60 sm. SSA af Dalatanga, aðfaranótt 23. okt. 1965.
Bar aðeins þetta eina nafn.
42. Eldey KE 37 © mynd Velunnari síðunnar
42. Eldey KE 37 © mynd Snorri Snorrason
42. Eldey KE 37 © mynd úr Faxa, ljósm.: ókunnur
42. Eldey KE 37, líkan eftir Grím Karlsson © mynd Emil Páll
Baksíðufrétt af því þegar Eldey sökk, man bara ekki úr hvaða blaði © mynd Emil Páll
Sama fréttin, aðeins stækkuð upp © mynd Emil Páll
Smíðuð hjá Bolsones Verft, Molde, Noregi 1960 og kom til Keflavíkur, 8. des. 1960.
Sökk 60 sm. SSA af Dalatanga, aðfaranótt 23. okt. 1965.
Bar aðeins þetta eina nafn.
Skrifað af Emil Páli
