15.02.2012 19:35
Nýtt uppsjávarskip keypt og Júpiter hugsanlega síðan seldur?
Heyrði það í dag að Ísfélagið í Vesmannaeyjum væri að kaupa stórt uppsjávarskip sem verði aukning hjá þeim enn skráður þarna á N-austurhorninu! Og Júpiter verði hugsanlega seldur síðar!
2643. Júpiter ÞH 363, í Reykjavíkurslipp © mynd Emil Páll 17, nóv. 2009
Skrifað af Emil Páli
