14.02.2012 17:14
Polarhav N-16-ME fyrrum íslenskur
Hér er á ferðinni bátur sem upphaflega var gerður út frá Grænlandi, síðan Hafnarfirði, Keflavík og Reykjavík og bar hérlendis nöfnin Skotta HF 172, Skotta KE 45, Eldborg RE 22 og Eldborg SH 22. Seldur til Noregs 9. maí 1997 og þar hefur hann borið nöfnin Robofisk, Liga og núverandi nafn Polarhav N-16-ME

Polarhav N-16-ME ex 2140. Skotta HF og KE og Eldborg RE og SH, í Alesundi Noregi © mynd shipspotting, Aage 10. feb. 2012
Polarhav N-16-ME ex 2140. Skotta HF og KE og Eldborg RE og SH, í Alesundi Noregi © mynd shipspotting, Aage 10. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
