13.02.2012 17:05
Seigur seldur til Danmerkur?
Heyrði það að verið væri að ganga frá sölu á dráttarbátnum Seig til Danmörku og yrði hann sendur út fljótlega.
Birti ég hér tvær myndir af bátnum, annars vegar á siglingu út af Njarðvík og hinsvegar þegar búið var að taka hann í gegn í Skipasmíðastöð Njarðvíkur í okt. sl.
2219. Seigur © myndir Emil Páll
Skrifað af Emil Páli
