13.02.2012 00:25
Síðari hluti af kappsiglingu Hafborgar Ea og Halldórs NS til Grundarfjarðar
Rétt fyrir niðnætti birtist fyrri hluti af syrpu þessari sem sýnir kappsiglingu milli Hafborgu EA og Halldórs NS til Grundarfjarðar, en myndirnar tók Heiða Lára 12. feb. 2012 og hér kemur síðari hlutinn.
Síðari hluti af myndasyrpu frá kappsiglingu 1928. Halldórs NS 302 ( sá hvíti) og 2323. Hafborgu EA 152 ( sá blái) til hafnar í Grundarfirði © myndir Heiða Lára 12. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
