12.02.2012 23:59

Hafborg EA og Halldór NS í kappsiglingu til hafnar á Grundarfirði í dag

Frá Heiðu Láru, Grundarfirði: Fyrir tilviljun sá ég þegar 2323 Hafborg EA og 1928 Halldór NS komu að landi í gær(11.02) Var þetta eins og kappsigling þegar Halldór dró meir og meir á Hafborgina og sigldi svo framúr og varð þó nokkuð á undan að bryggju.
Fyrsta myndin, þar sem Hafborgin er rétt aðeins greinileg er tekin 14:26, en sú síðasta af þeim við bryggju 14:53.






















         Restin af syrpunni um kappsiglinuna kemur inn eftir miðnæturpakkanum