11.02.2012 18:00
Fleiri myndir frá útnefningu Þorgríms Ómars sem skyndihjálparmaður Suðurnesja
Eins og ég sagði frá fyrr í dag fékk Þorgrímur Ómar Tavsen, stýrimaður á Sægrími GK, nafnbótina Skyndihjálparmaður Suðurnesja, eftir að hann koma skipsfélaga sínum í gang á ný eftir að hann hafði fengið hjartastopp úti á sjó. Með Þorgrími á myndunum sem nú birtast eru fulltrúar frá Suðurnesjadeild RKÍ.



Þorgrímur Ómar Tavsen, Skyndihjálparmaður Suðurnesja milli fulltrúa frá Suðurnesjadeild RKÍ í dag 11. feb. 2012
Þorgrímur Ómar Tavsen, Skyndihjálparmaður Suðurnesja milli fulltrúa frá Suðurnesjadeild RKÍ í dag 11. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
