10.02.2012 22:50

Dóri GK 42 sjósettur eftir viðgerð - áætla að fara í fyrsta róður í fyrramálið

Hér kemur myndasyrpa af því þegar Dóri GK var sjósettur í morgun í Sandgerði. Raunar eru fyrstu myndirnar teknar í gærkvöldi en þá urðu menn frá að hverfa vegna veðurs. Einnig eru myndir þegar báturinn er viktaður og eins þegar skrúfa og stýrið eru sett á bátinn.


















































     2622. Dóri GK 42, sjósettur í Sandgerði, eftir viðgerðina vegna strandsins fyrir austan í haust og upptöku á vél og gír © myndir Jónas Jónsson, 9. og 10. feb. 2012