10.02.2012 17:00
Sérstætt, eða hvað?
Sérstætt eða hvað? Í dag liggja saman í Njarðvíkurhöfn tveir bátar sem eiga það sameiginlegt að síðustu eigendur þeirra liggja báðir í votri gröf við Noregsstrendur, en þeir fórust með Hallgrími SI á dögunum.

1581. Faxi RE 24 og 1914. Fylkir KE 102, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 10. feb. 2012
1581. Faxi RE 24 og 1914. Fylkir KE 102, í Njarðvíkurhöfn í dag © mynd Emil Páll, 10. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
