09.02.2012 16:20
Nýi Börkur fær skipaskrárnúmerið 2827
Búið er að úthluta nýja skipi Síldarvinnslunnar á Neskaupstað, skipaskrárnúmerinu 2827.

2827. Börkur NK 122, á siglingu út af Neskaupstað í gærdag © mynd Bjarni G., 8. feb. 2012
2827. Börkur NK 122, á siglingu út af Neskaupstað í gærdag © mynd Bjarni G., 8. feb. 2012
Skrifað af Emil Páli
