08.02.2012 23:00
Jólasveinn við Ísafjarðarhöfn að sumri til
Það er svona smá léttleiki yfir þessari mynd, A.m.k. er það ekki algengt að sjá jólasvein yfir sumarið eins og þessi sem Jónas Jónsson tók mynd af, við Ísafjarðarhöfn á síðasta sumri

Jólasveinn við Ísafjarðarhöfn á sl. sumri © mynd Jónas Jónsson, 2011
Jólasveinn við Ísafjarðarhöfn á sl. sumri © mynd Jónas Jónsson, 2011
Skrifað af Emil Páli
