08.02.2012 22:00
Jens Jónsson og Óli Bjarnason
Hér koma myndir sem örugglega margir ísfirðingar hafa gaman að skoða. Til að fullkomna myndtexta við myndirnar fékk ég hjálp frá gömlum ísfirðing Gunnari Th og þakka ég honum kærlega fyrir.

Þarna er Jens Jónsson, nokkuð örugglega í litla sumarhúsinu sem Jón heitinn Helgason átti á Hesteyri (og stendur ágætlega enn).
Félagarnir Jens Jónsson og Óli Bjarnason sitja þarna í skutnum á Feng með Hnífsdal og Hraðfrystihúsið- Gunnvör í baksýn.

Hér situr Óli einn með allan Skutulsfjörðinn í baksýn! © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
Þarna er Jens Jónsson, nokkuð örugglega í litla sumarhúsinu sem Jón heitinn Helgason átti á Hesteyri (og stendur ágætlega enn).
Hér situr Óli einn með allan Skutulsfjörðinn í baksýn! © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
