08.02.2012 21:00

Kreppan

Eigandi þessa litla báts, er ljósmyndarinn sjálfur Jónas Jónsson og er hann nafnlaust, nema hvað vinir hans í Sandgerði hafa gefið honum  nafnið KREPPAN og því nefni ég hann því nafni nú í þessari myndasyrpu












                    Kreppan, hans Jónasar, í Sandgerði © mynd Jónas Jónsson, 2011