08.02.2012 20:00
Ísafjörður
Í kring um þessar myndir er smá saga og þá aðallega þær tvær sem augljóslega eru teknar eftir öðrum myndum. En á síðasta sumri er Jónas ljósmyndari var á ferð á Ísafirði sá hann bíl með þessum myndum aftan á og varð strax skotinn í myndunum og langar að setja svona myndir aftan á bílinn sinn. Elti hann því bílinn og fékk að taka myndir af myndunum. Kom í ljós að frummyndirnar voru eftir Halldór Sviensbjörnsson hjá BB, en þar sem hann náði ekki í hann í þessari ferð lét hann þetta duga og tók þó í leiðinni hinar myndirnar af Ísafirði.





Ísafjörður © myndir og myndir af mynd, Jónas Jónsson, sumarið 2011
Ísafjörður © myndir og myndir af mynd, Jónas Jónsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
