08.02.2012 19:00

Einn grindvískur

Síðast þegar ég skoðaði þennan var hann í eigu manns í Grindavík og hafði grindvískt nafn, sem ég man ekki hvað var. Þarna er hann ofan við Snarfarahöfnina við Elliðavog í Reykjavík.








     Sá grindvíski, ofan við Snarfarahöfnina inn við Elliðavog í Reykjavík © myndir Jónas Jónsson, 2011