08.02.2012 13:25

Nýi Börkur kominn til Neskaupstaðar

Nýja skipið sem á að heita Börkur NK 122 kom í morgun til Neskaupstaðar. Sigldi það yfir hafið undir nafninu Torbas SF-99-V. Þessar myndir tók Bjarni Guðmundsson af skipinu á Neskaupstað í morgun.














          Torbas SF-99-V sem fá mun nafnið Börkur NK 122, á Neskaupstað í morgun © myndir Bjarni G., 8. feb. 2012