08.02.2012 13:00
Costa Pacifica, við Skarfabakka
Costa Pacifica, við Skarfabakka í Reykjavík sl. sumar © myndir Jónas Jónsson, 2011
Netpóstur:
Costa Pacifica, á Ísafirði, ekki rétt, þessar myndir eru teknar í Reykjavík nánar við Skarfabakka. svona stór skip leggjast ekki að bryggju á Isafirði. Þau leggjast við akkeri á Skutulsfirði. Kær kveðja. Lúðvík.
Emil Páll: Takk fyrir þetta og búinn að laga það.
Emil Páll: Takk fyrir þetta og búinn að laga það.
Skrifað af Emil Páli
