08.02.2012 00:00

Sægreifi GK 444 og EA 444

Sl. sumar birti ég syrpu af þessum þegar skipt var um nafn á honum í Sandgerðishöfn, en nú kemur önnur syrpa af bátnum fyrir og eftir þá aðgerð. Myndir sem Jónas Jónsson tók










 

















      7287. Sægreifi GK 444, í Sólplasti og sami bátur sem EA 444, á prufusiglingu í Sandgerðishöfn og síðan hífður á land til flutnings til Akureyrar. Maðurinn sem stendur fyrir framan bátinn bæði með GK nr. og eins EA nr. er eigandinn Steingrímur Svavarsson © mynd Jónas Jónsson, 2011