07.02.2012 16:20
Gamli Þór, Sæbergið og Surprise rifnir í Njarðvík?
Heyrst hefur að verið væri að undirbúa það að draga úr Gufunesi ex ÞÓR gamla varðskipið og Sæbergið HF og Surprice Hf úr Hafnarfirði til Njarðvíkur þar sem þeir verð rifnir! Sá sem á að draga þá er Ísafold!
229. Þór í forsetaheimsókn á Fáskrúðsfirði 1955 © mynd Óðinn Magnason
137. Surprise HF 8, í Hafnarfirði © mynd Emil Páll, 2009
1143. Sæberg HF 224, í Hafnarfirði © mynd Hilmar Snorrason, 6. apríl 2008
2777. Ísafold, sem mun eiga að draga þá þrjá til Njarðvikur þar sem þeir verða brytjaðir niður © mynd Guðmundur St. Valdimarsson
Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson Kannski besta lausnin eins og komið er fyrir 229 Þór, en skelfilega lélegt samt að geta ekki varveitt hann líka eins og Óðinn. Við erum mjög aftarlega í öll sem heitir varðveisla gamala skipa og báta svo skömm er að!
Skrifað af Emil Páli
