07.02.2012 14:20

Björgvin EA 311 seldur til Spánar

Búið er að selja togarann til Spánar og er hann í síðustu veiðiferðinni fyrir íslendinga.


      1937. Björgvin EA 311, sem nú hefur verið seldur til Spánar og er áhöfnin í síðustu veiðiferðinni með honum © mynd Þorgeir Baldursson

Af Facebook:
Sigurbrandur Jakobsson já vá þú segir fréttir
Gísli Aðalsteinn Jónasson Fá þeir skip í staðinn ?