07.02.2012 08:30
Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25, á Ísafirði
Hér sjáum við bátinn í heimahöfn á Ísafirði, en myndirnar tók Jónas Jónsson þar í sumar. En eins og sjá má í dag og eitthvað meira, þá hefur hann verið duglegur í bátamyndatökum á síðasta ári og hefur hann þegar sent mér á annað hundrað mynda, teknar á Ísafirði, Reykjavík og Sandgerði.




971 Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25 © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
971 Guðrún Guðleifsdóttir ÍS 25 © myndir Jónas Jónsson, sumarið 2011
Skrifað af Emil Páli
