06.02.2012 10:20
Grundarfjörður í gær: Nýjar bryggjur í smábátahöfninni
Í gær birti ég syrpu frá Heiðu Láru í Grundarfirði og nú koma enn fleiri. Þarna er hún að sýna okkur smábátahöfnina og um leið að benda á að komnar eru nýjar bryggjur fyrir smábátanna, en í haust var þeim eldri skipt út fyrir nýjar og öðrum bætt við. Ef ég man rétt þá kom m.a. Köfunarþjónusta Sigurðar að verki við að setja niður og skipta út bryggjunum.









Smábátahöfnin í Grundarfirði í gær: Mikið af bátum og nýjar bryggjur © myndir Heiða Lára, 5. feb. 2012
Af Facebook:
Siggi Kafari Stefánsson það var Króli ehf. sem lét smíða og setti upp bryggjuna en við hjá köfunarþjónustu Sigurðar ehf. aðstoðuðum króla við uppsetninguna.
Smábátahöfnin í Grundarfirði í gær: Mikið af bátum og nýjar bryggjur © myndir Heiða Lára, 5. feb. 2012
Af Facebook:
Siggi Kafari Stefánsson það var Króli ehf. sem lét smíða og setti upp bryggjuna en við hjá köfunarþjónustu Sigurðar ehf. aðstoðuðum króla við uppsetninguna.
Skrifað af Emil Páli
