06.02.2012 08:39

Ein tæknivæddasta trilla landsins þann daginn

Heiða Lára sendi þessar myndir sem eru af Bolla SH að koma inn. En Bolli SH var um daginn ein tæknivæddasta trilla landsins þegar Hafró fékk hana á samt Runólfi Guðmundssyni í síldarrannskókni í Kolgrafarfirði, fyrir innan brúnna. Niðurstöður úr þeim rannsóknum verður ljós eftir nokkra daga samkvæmt frétt á Skessuhorni.is.










     Bolli SH kemur að landi sem tækivæddasta trilla landsins © myndir Heiða Lára, 5. feb. 2012

Af Facebook:
Símon Már Sturluson Þetta verður gott heimildarsafn hjá þér :)
Emil Páll Jónsson Já það er og verður það. hehhe