06.02.2012 00:00
Happasæll KE 94 / Arnar SH 157 - fyrir og eftir yfirbyggingu
Stærsti plastbáturinn sem hafði verið framleiddur á Íslandi, þegar hann var sjósettur.

2660. Happasæll KE 94 © mynd Emil Páll, 2008

2660. Arnar SH 157, í Ólafsvík © mynd Emil Páll, í ágúst 2009

2660. Arnar SH 157, eftir yfirbyggingu, þessi til vinstri, Grundarfirði í dag

2660. Arnar SH 157, þessi fyrir aftan trébátinn, í dag





2660. Arnar SH 157, eftir yfirbyggingu við bryggju Grundarfirði
© myndir Heiða Lára, 11. okt. 2010
Af gerðinni Seigur 1500 frá Seiglu ehf., Reykjavík 2004. Mælingabönd sett i lest og að aftan í Njarðvík 2007 og yfirbyggður 2010
Sjósettur við Grandagarð i Reykjavík, laugardaginn 11. desember 2004 og þá talinn stærsti plastbáturinn sem framleiddur hafði verið hérlendis. Kom til heimahafnar í Keflavík laugardaginn 18. dsember 2004.
Leigður Bárði ehf. Arnarstapa haustið 2008 og í framhaldi af því seldur til Ólafsvíkur.
Nöfn: Happasæll KE 94 og núverandi nafn: Arnar SH 157
Skrifað af Emil Páli
