05.02.2012 16:05

Fagraberg og Mjófirðingar í bæjarferð

Bjarni Guðmundsson sendi þessar myndir og texta frá Neskaupstað: Fagrabergið með nótina í viðgerð núna áðan og svo eru Mjófirðingar í bæjarferð á Anný SU. Kv Bjarni G


       Fagraberg með nótina í viðgerð á Neskaupstað í dag © mynd Bjarni G., 5. feb. 2012


       Mjófirðingar í bæjarferð til Neskaupstaðar með 1489. Anný SU 71 í dag © mynd Bjarni G., 5. feb. 2012