05.02.2012 18:00
Fylkir NK 102 / Fylkir KE 102
Þessi plastbátur var framleiddur í Svíþjóð og kom í Vogana 1988, fór flótlega þaðan til Drangsnes en stoppaði ekki lengi, en eftir það var sami eigandi af bátnum, fyrst á Neskaupstað og síðan í Keflavík, en hann var kominn á söluskrá nokkru áður en eigandinn fórst með félögum sínum er togarinn Hallgrímur SI fórst við Noreg á dögunum.
1914. Fylkir NK 102 © mynd Bjarni Guðmundsson
1914. Fylkir KE 102 © mynd úr safni Sólplasts
1914. Fylkir KE 102 © mynd Jón Páll Ásgeirsson
1914. Fylkir KE 102 © mynd Emil Páll, 2010
1914. Fylkir KE 102 © mynd Emil Páll, 2010
1914. Fylkir KE 102, í Grófinni, Keflavík © mynd Emil Páll, 14. mars 2011
1914. Fylkir KE 102, kemur inn í Grófina © mynd Emil Páll, 14. sept. 2011
Framleiddur hjá Mossholmens Marine, Rönnang, Svíþjóð 1988. Lengdur í Sandgerði 19
Nöfn: Garðar GK 26, Gjörvi ST 36, Fylkir NK 102 og núverandi nafn: Fylkir KE 102.
