05.02.2012 16:00

María KE 84

Þessi fallegi bátur var ekki ofansjávar nema í örfáa mánuði, þar sem hann fórst ásamt allri áhöfn, 4. mönnum.


                                     1256. María KE 84

Smíðanúmer 34 hjá Dröfn hf., Hafnarfirði 1972, eftir teikningu Egils Þorfinnssonar, Keflavík. Fórst NV af Eldeyjarboða 1. febrúar 1973, ásamt 4 mönnum.

Bar aðeins þetta eina nafn.